Læra grísku :: Lexía 33 Í dýragarðinum Grískur orðaforði Hvernig segirðu orðið á grísku? Getur páfagaukurinn talað?; Er snákurinn eitraður?; Eru alltaf svona margar flugur?; Hvaða tegund af kónguló?; Kakkalakkar eru óhreinir; Þetta er mýflugnafæla; Þetta er skordýrafæla; Áttu hund?; Ég hef ofnæmi fyrir köttum; Ég á fugl;
Getur páfagaukurinn talað? Μιλάει ο παπαγάλος; (Milái o papagálos)
Er snákurinn eitraður? Είναι δηλητηριώδες το φίδι; (Ínai dilitiriódes to phídi)
Eru alltaf svona margar flugur? Έχει πάντα τόσες πολλές μύγες; (Ékhi pánta tóses pollés míyes)
Hvaða tegund af kónguló? Τι είδους αράχνη; (Ti ídous arákhni)
Kakkalakkar eru óhreinir Οι κατσαρίδες είναι βρώμικες (I katsarídes ínai vrómikes)
Þetta er mýflugnafæla Αυτό είναι εντομοαπωθητικό (Aftó ínai entomoapothitikó)
Þetta er skordýrafæla Αυτό είναι εντομοαπωθητικό (Aftó ínai entomoapothitikó)
Áttu hund? Έχετε σκυλί; (Ékhete skilí)
Ég hef ofnæmi fyrir köttum Έχω αλλεργία στις γάτες (Ékho alleryía stis gátes)
Ég á fugl Έχω ένα πουλί (Ékho éna poulí)
Sérðu villu á síðunni? Vinsamlegast láttu okkur vita